Free range lambs The lambs are entirely reared outdoors. Their natural diet of sedge, willow, thrift, moss campion, and berries makes the Icelandic lamb instantly recognizable for its delicious and distinctive taste. Meet our passionate farmers from around the country
Brochure

We are very proud of our brand new 24 page product brochure.

Download the whole thing here for free!PDF (8MB) | HTML
Recipe

Markaðssetning á íslensku kindakjöti á erlendum mörkuðum

Um árabil hafa sauðfjárbændur og afurðastöðvar þeirra stundað útflutning á kindakjöti frá Íslandi. Nú er í fyrsta skipti um árabil gefið út sameiginlegt kynningarefni með nýjum ljósmyndum af því kjöti sem er í boði. Tilgangurinn er að bjóða upp á kynningarefni sem nýtist öllum sláturleyfishöfum í markaðssetningu á lambakjöti á erlendri grund.

Ásamt því að bjóða upp á þennan vef er ýmislegt prentefni í boði, m.a. vandaður vörubæklingur og stuttur kynningarbæklingur.

Sláturleyfishafar sjá sjálfir um sölumál hver í sínu lagi og er áhugasömum bent á að hafa samband beint við þá í þeim efnum.

Kynningarefnið um „Iceland Lamb“ var unnið af útgáfu- og kynningarsviði Bændasamtaka Íslands fyrir Markaðsráð kindakjöts.

Nánari upplýsingar um starfsemi Markaðsráðs og sölumál íslensks kindakjöts gefur starfsmaður þess í netfangið ls@bondi.is.

Markaðsráð kindakjöts
Bændahöllinni við Hagatorg
107 Reykjavík, Ísland
Sími: 563-0300
Netfang: ls@bondi.is